SYKURSÝKI = GOTT LÍF

17. nóv 2018, í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra – á HOTEL REYKJAVIK NATURA

KL. 12,30 – 16, VÖRUKYNNINGAR

 • ICEPHARMA
 • MEDOR
 • HEILSUBORG
 • INTER MEDICA
 • SJÖAN SPORTVÖRUR
 • MEDILYNC
 • ARTASAN

HEILSUFARSMÆLINGAR Á VEGUM VERKEFNISINS

„LÍF OG HEILSA“, sem er samstarfsverkefni Samtaka sykursjúkra, SÍBS, Hjartaheilla og Samtaka lungnasjúklinga

Kl. 13 – 15, MÁLÞING

 • Stuðningsnet sjúklingafélaganna – Helga Kolbeinsdóttir, félagsráðgjafi
 • Göngudeild sykursjúkra barna og unglinga – Ragnar Bjarnason, yfirlæknir
 • Stóra myndin í heilbrigðismálum – Guðmundur Löve, frkvstj SÍBS
 • Tækni og tækniþróun í meðferð sykursýki – Steinunn Arnardóttir, sérfræðingur á LSH

Kaffiveitingar

Nýjustu fréttir

SYKURSÝKI = GOTT LÍF

| Fréttir | No Comments

17. nóv 2018, í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra – á HOTEL REYKJAVIK NATURA KL. 12,30 – 16, VÖRUKYNNINGAR ICEPHARMA MEDOR HEILSUBORG INTER MEDICA SJÖAN SPORTVÖRUR MEDILYNC ARTASAN HEILSUFARSMÆLINGAR Á VEGUM…

Er gætt að geðheilsunni

| Fréttir | No Comments

Við minnum á þetta mikilvæga málþing ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði? sem haldið verður þriðjudaginn 20. nóvember næstkomandi, á Grand hóteli í Reykjavík. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra…

Tímamót í velferðarþjónustu

| Fréttir | No Comments

Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton Reykjavík  undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.  Dagskrá ráðstefnunnar  7. nóvember…

Vetur 2018-2019

Gönguferðir vetur 2018 – 2019

Gengið er annan hvern sunnudag klukkan 13:00.

Gengið er u.þ.b. eina klukkustund. Allir geta tekið þátt.

 1. nóvember                                 Háaleitisskóli/ v. Stóragerði
 2. nóvember                                 Ráðhús Reykjavíkur – við tjörnina
 3. janúar                                             Skautahöllin í Laugardal
 4. janúar                                           Ellingsen í Grandagarði
 5. febrúar                                           Kjarvalsstaðir við Flókagötu
 6. febrúar                                        Grensáskirkja, Háaleitisbraut 68
 7. mars                                              Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
 8. mars                                              Langholtsskóli, Holtavegi 23
 9. mars                                              Grótta, Seltjarnarnesi
 10. apríl                                               Fossvogsskóli, Haðalandi 26
 11. apríl                                               Lágafellslaug, Lækjarhlíð 1A, Mosfellsbæ

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vandamenn.

Bestu kveðjur,

Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn

S: 692-3715

Ungliða hópurinn

Ertu á aldrinum 18-30 ára?

Fylgstu með á Facebook og fáðu allar upplýsingar um það sem er að gerast hjá unga fólkinu okkar.

Kíktu á Facebook síðuna!

Styrktaraðilar

onetouch-augl-des-2016

icelandic-banner-500x150

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er langvinnur sjúkdómur, hann leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt

Helstu tegundir sykursýki eru þrjár

Tegund 1 (sem er algengari hjá ungu fólki og börnum)

Tegund 2 (sem er algengari hjá eldra fólki)

Meðgöngusykursýki

Sjá nánar undir Sjúkdómurinn >

Medic Alert

Hvað er Medic Alert?

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma

Screen Shot 2018-11-02 at 13.05.03Hvernig gerist ég félagi í Medic Alert

Biðjið lækni að fylla út upplýsingar um heilsufar og lyfjameðferð á eyðublaðið. Fyllið síðan sjálf út afganginn og komið með eyðublaðið eða sendið á skrifstofu MedicAlert að Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.  Nánari upplýsingar fást á www.medicalert.is

Ef þörf er á fær merkisberi nýtt nafnspjald og málmplötu á kostnaðarverði. Merkisberar geta alltaf sent inn leiðréttingar ef við á í samráði við lækni sinn. Allar upplýsingar á vaktstöðinni eru trúnaðarmál og eru þær aðeins látnar af hendi við þann sem hefur MedicAlert númer merkisberans.