Nýjustu fréttir

Screen Shot 2018-02-13 at 18.53.43

Málþing Lions, þriðjudaginn 20.febrúar

| Fréttir | No Comments

Málþing Lions, þriðjudaginn 20. febrúar Er sykursýki faraldur 21. aldarinnar? Sykursýki Sykursýki Málþing Lions 2018 í húsnæði Verkís Ofanleiti 2, Reykjavík þriðjudaginn 20. febrúar kl. 16:30-18:30 Dagskrá: Setning: Jón Pálmason…

studningsnetmynd

Stuðningsnet sjúklingafélaganna

| Fréttir | No Comments

Samtök sykursjúkra standa, ásamt fjölda annarra sjúklingafélaga, að stofnun Stuðningsnets sjúklingafélaganna. Jafningjastuðningur • Hefur þú þörf fyrir að tala við aðra sem hafa verið í sömu aðstæðum? • Veltir þú…

heilsuvera.is

Heilsuvera.is , upplýsingafundur

| Fréttir | No Comments

Félögin í setrinu standa saman að fræðslufundi mánudaginn 26. febrúar kl. 17:00 í Hásalnum, Hátúni 10 Gestur fundarins verður Margrét Héðinsdóttir

Screen Shot 2018-02-15 at 10.05.34

Heilsuvera.is , kynning

| Fréttir | No Comments

Mánudaginn 26.febrúar næstkomandi kl.17 verður haldinn fræðslufundur hér í Hátúninu þar sem kynnt verður vefsíðan www.heilsuvera.is . Síðan er í umsjón Landlæknisembættisins og þar er að finna fræðslu um heilbrigðismál…

Gönguferðir 2018

  • Gengið er annan hvern sunnudag kl.13
  • Gengið er í ca 1 klst, létt ganga, allir geta verið með.

Dagsetningar:

  • 14.janúar Hallgrímskirkja Skólavörðuholti
  • 28.jamúar Kjarvalstaðir við Flókagötu 105 Reykjavík
  • 11.febrúar Neskirkja Hagatorgi 107 Reykjavík
  • 25.febrúar Hafnarfjarðarkirkja Strandgötu 220 Hafnarfirði
  • 11.mars Fossvogsskóli Haðalandi 26 108 Reykjavík
  • 25.mars Grótta Seltjarnarnesi
  • 08.apríl Réttarholtsskóli Réttarholtsvegi 21-25 108 Reykjavík
  • 22.apríl Lágafellslaug Lækjarhlíð 1a 270 Mosfellsbæ

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti, Allir eru velkomnir í göngurnar!

Bestu kveðjur,
Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn. ( Helga Eygló gsm 692-3715 )

Ungliða hópurinn

Ertu á aldrinum 18-30 ára?

Fylgstu með á Facebook og fáðu allar upplýsingar um það sem er að gerast hjá unga fólkinu okkar.

Kíktu á Facebook síðuna!

Styrktaraðilar

onetouch-augl-des-2016

icelandic-banner-500x150

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er langvinnur sjúkdómur, hann leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt

Helstu tegundir sykursýki eru þrjár

Tegund 1 (sem er algengari hjá ungu fólki og börnum)

Tegund 2 (sem er algengari hjá eldra fólki)

Meðgöngusykursýki

Sjá nánar undir Sjúkdómurinn >

Námskeið

Námskeið í samstarfi við Landspítala og Samtök sykursjúkra

Unnið í samstarfi við Samtök sykursjúkra og Landspítalann og er kennt af færustu sérfræðingum, hjúkrunarfræðingi, sjúkraþjálfara og næringarfræðingi.Félagar í aðildarfélögum ÖBÍ og SÍBS fá 3.000 kr. aflátt af námskeiðunum.

Sykursýki 2, Heilsa, næring og mataræði Þrjú námskeið sem hefjast mánudaginn 12. september, mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 1. nóvember.

Eftir námskeið eiga þátttakendur að geta sagt frá hvað sykursýki er, fylgikvillum hennar og mikilvægi blóðsykurstjórnunar, auk þess að setja fram sín eigin markmið varðandi mataræði, hreyfingu og aðra þætti. Fullt verð kr. 18.950.

Heilsa, mataræði og hreyfing hefst mánudaginn 31.október

Námskeiðið skiptist í tvo hluta þar sem fjallað er um mataræði annars vegar og hreyfingu hins vegar. Ráðleggingar um mataræði og sérstaklega rætt um sykurneyslu, þátttakendur fá heimaverkefni að vinna milli tíma.
Fullt verð kr. 14.250.

Nánari upplýsingar og skráning:www.sibs.is