Monthly Archives

May 2010

Gönguferðir sumarið 2010

By | Fréttir | No Comments

Gönguferðir sumarið 2010

Í sumar verður gengið annan hvern fimmtudag klukkan 20:00. Gengið er í uþb einn til einn og hálfan tíma í göngunum en það fer eftir aðstæðum og gönguleiðum.

6. maí Sjálandsskóli Löngulínu, Garðabæ
20. maí Digraneskirkja Kópavogi
3. júní Fella- og Hólakirkja Breiðholti
1. júlí Heiðmörk Rauðhólamegin
15. júlí Morgunblaðshúsið Hádegismóar
29. júlí Hafnarfjarðarkirkja Strandgata, Hafnarfirði
12. ágúst Vífilstaðavatn Garðarbær
26. ágúst Reykjalundur Mosfellsbær

Kveðja
Helga Eygló og gönguhópurinn