Monthly Archives

October 2012

JÓLAFUNDUR 2012

By | Fréttir | No Comments

Ákveðið hefur verið að halda okkar árlega og sívinsæla jólafund fimmtudagskvöldið 6.desember. Nánari dagskrá og staðsetning verður auglýst síðar, en TAKIÐ DAGINN FRÁ!

Fræðslufundurinn miðvikudaginn 24/10 kl.19,30

By | Fréttir | No Comments

Samtök sykursjúkra, Gigtarfélagið og samtök psoriasis og exemsjúklinga standa fyrir fræðslufundi. Kristján Erlendsson læknir verður með fræðsluerindi um ónæmiskerfið í tengslum við gigt, sykursýki og psoriasis og Magnea Gylfadóttir fótaaðgerðafræðingur verður með fræðsluerindi um fætur og fótaumhirðu. Staður: Gigtarfélag Íslands, Ármúla 5, 2.hæð Stund: 24.október kl.19,30 ALLIR VELKOMNIR!

Fræðslufundur miðvikudaginn 24.10. næstkomandi

By | Fréttir | No Comments

Til allra félagsmanna samtaka sykursjúkra og annarra áhugasamra. Miðvikudaginn 24.október næstkomandi kl.19,30 verður haldinn sameiginlegur fræðslufundur á vegum Samtaka sykursjúkra, Gigtarfélags Íslands og Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX). Fundurinn verður haldinn í húsnæði Gigtarfélagsins að Ármúla 5. Dagskrá: Magnea Gylfadóttir, fótaaðgerðarfræðingur, flytur erindi um umhirðu fótanna Og Kristján Erlendsson, læknir, fjallar um líf með krónískum sjúkdómi Að loknum erindum verða umræður og fyrirspurnir Kaffiveitingar Kveðja frá samstarfsnefnd Samtaka sykursjúkra, Gigtarfélagsins og SPOEX