Monthly Archives

October 2013

Fræðslufundur með Eddu Björgvins

By | Fréttir | No Comments

Fræðslufundur Gigtarfélagið, Samtök sykursjúkra og Samtök psoriasis og exemsjúklinga standa fyrir viðburði. Edda Björgvinsdóttir leikkona mun koma og halda fyrir okkur fyrirlesturinn: Húmor og heilsa – dauðans alvara Staður: Gigtarfélag Íslands Ármúla 5, 2.hæð Stund: 24. október kl: 19:30 Allir velkomnir

Hættum að senda út fréttabréf

By | Fréttir | No Comments

Frá og með næstu áramótum ætlum við að hætta að prenta og senda í bréfpósti fréttabréf. Fréttir af starfi félagsins og tilkynningar um viðburði verða eftir það birtar hér á Facebook og á heimasíðu, svo og verður sendur tölvupóstur til þeirra sem látið hafa okkur í té netföng sín. Ef þú vilt vita hvað er um að vera en ert ekki viss um að við höfum netfangið þitt, sendu okkur þá póst á diabetes@diabetes.is