Monthly Archives

May 2018

Gönguferðir sumarið 2018

By | Fréttir | No Comments

Gönguferðir sumarið 2018

 

  1. maí Duushús, Reykjanesbæ
  2. maí Álafosskvosin, Mosfellsbæ
  3. júní Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, 105 Reykjavík
  4. júní Elliðaárdalur, við rafstöðina.
  5. ágúst Suðurhlíðarskóli, Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík
  6. ágúst Spöngin, Grafarvogi

 

Gengið er á fimmtudögum klukkan 20.

Vinsamlegast athugið að göngur falla niður í júlí fram í ágúst vegna sumarleyfa.

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti.

Allir eru velkomnir í göngurnar.

 

Kveðja,

Helga Eygló Guðlaugsdóttir

gsm 692-3715

Vorferð!!! við förum laugardaginn 26.maí

By | Fréttir | No Comments

Okkar árlega og vinsæla vorferð verður að þessu sinni farin laugardaginn 26.maí.

Við gerum ráð fyrir að leggja af stað um kl.10 og vera komin aftur milli kl. 15 og 16.

Förum á Hvolsvöll og skoðum nýja safnið þar Lava Centre: https://lavacentre.is

Þar munum við einnig borða hádegisverð.

Eins og í fyrra verða félagar úr LAUF með okkur.

Verðið er það sama og í fyrra, kr. 2000 á mann en ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára.

Skráning í netfang: diabetes@diabetes.is í síðasta lagi á hádegi þriðjudaginn 22.maí.