Fræðslukvöldi hjá Stuðningsneti sjúklingafélaganna frestað

By December 6, 2018 Fréttir

Heil og sæl

 

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu fræðslukvöldi stuðningsfulltrúa og aðildarfélaga Stuðningsnets sjúklingafélaganna sem átti að vera 13. desember kl. 17 í Síðumúla 6 þar sem Helga umsjónaraðili Stuðningsnetsins er að jafna sig eftir aðgerð. Við munum senda ykkur nýja tímasetningu um leið og hún liggur fyrir.

 

Óskum ykkur gleðilegra jóla. ?

 

Stjórn Stuðningsnetsins

Fríða, Sirrý og Stefanía