Gönguferðir sumarið 2018

By May 8, 2018Fréttir

Gönguferðir sumarið 2018

 

  1. maí Duushús, Reykjanesbæ
  2. maí Álafosskvosin, Mosfellsbæ
  3. júní Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, 105 Reykjavík
  4. júní Elliðaárdalur, við rafstöðina.
  5. ágúst Suðurhlíðarskóli, Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík
  6. ágúst Spöngin, Grafarvogi

 

Gengið er á fimmtudögum klukkan 20.

Vinsamlegast athugið að göngur falla niður í júlí fram í ágúst vegna sumarleyfa.

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti.

Allir eru velkomnir í göngurnar.

 

Kveðja,

Helga Eygló Guðlaugsdóttir

gsm 692-3715