Heilsuvera.is , kynning

By January 25, 2018Fréttir
Screen Shot 2018-02-15 at 10.05.34

Mánudaginn 26.febrúar næstkomandi kl.17 verður haldinn fræðslufundur hér í Hátúninu þar sem kynnt verður vefsíðan www.heilsuvera.is .

Síðan er í umsjón Landlæknisembættisins og þar er að finna fræðslu um heilbrigðismál og sjúkdóma ásamt persónulegu svæði fyrir hvern notanda þar sem hægt er að hafa samband við heilsugæslu, endurnýja lyfseðla, panta tíma hjá læknum, skoða upplýsingar úr lyfjagagnagrunni og sjúkraskrám og fleira.

Nánar auglýst síðar.