Ávaxtakaka

75 g þurrkaðar apríkósur
1 meðalstórt epli
l50 g smjör (Sólblóma)
3 tsk fljótandi sætuefni
4 egg
200 g hveiti
3 tsk lyftiduft.

Aðferð:

Hitið ofninn í 200 gráður.
Apríkósunnar eru smátt saxaðar. Eplið flysjað og skorið í litla teninga. Smjör og sætuefni hrært vel saman í hrærivél. Eggjunum bætt út í, einu í senn og hrært vel á milli.
Hveiti, lyftidufti, apríkósur og eplateningum blandað varlega saman við.
Sett í smurt meðalstórt kökuform og bakið kökuna í 40-45 mínútur í miðjum ofni.

fruits2