17. febrúar 2008

Gengið var frá Hafnarfjarðarkirkju í rigningu og vindi. Haldið var eftir Herjólfsgötu, gegnum Víðisstaðatún og svo með viðkomu í Hellsgerði á leiðinni til baka. Ferðin tók rétt rúman klukkutíma og var bara hressandi að fá smá vind og rigningu á sig 🙂

Myndir úr ferðinni eru svo hér fyrir neðan.