Tónleikar á alþjóðadegi sykursýki

By November 10, 2017Fréttir

Þann 14.nóvember er alþjóðadagur sykursýki, dagur sem Sameinuðu Þjóðirnar hafa helgað baráttunni gegn útbreiðslu sykursýki í heiminum.
Af því tilefni stendur Dropinn-styrktarfélag barna með sykursýki fyrir tónleikum til styrktar sumarbúðum fyrir börn með sykursýki.
Allir velkomnir!
Fjölmennið!

sjá nánar hér:https://www.facebook.com/events/697600720431947/