Aðalfundur

By March 12, 2013 September 2nd, 2016 Fréttir

Aðalfundur samtaka sykursjúkra verður haldinn fimmtudaginn 21.mars 2013 kl.20. Fundarstaður: Hátún 10, 9.hæð (VESTUR turn) Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn fjölmennið og takið þátt í starfi ykkar félags. Kaffiveitingar.