Blóðsykurmælingar í Smáralind

By November 19, 2013 September 2nd, 2016 Fréttir

S.l. helgi vorum við í Smáralind og buðum fólki upp á blóðsykurmælingar og kynntum félagið okkar. Við skiptum okkur á fjögur borð og mældum alls um 580 manns. Fundum tvo með blóðsykur um 13 og einn með mælingu upp á 22!!, flestir aðrir voru í ágætu lagi. Við viljum þakka samstarfsaðilum okkar: Lyru hf, Icepharma og Medor.