Göngudeild sykursjúkra Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Staðsetning: Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Skólavegi 6, 230 Reykjanesbær

Sími: 422-0500 / Fax: 421-2400

Tímabókanir: 8:00-16:00 alla virka daga
Tengiliður: Sigrún Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
Netfang: hss@hss.is

Annað: Móttaka sykursjúkra er mánudaga frá kl 12 – 16.

Við móttökuna starfa læknir, hjúkrunarfræðingur, næringarráðgjafi og meinatæknar. Flestir hinna sykursjúku koma í eftirlit á 3ja mán. fresti en oftar ef þörf er á. Móttakan sinnir ekki ófrískum konum, börnum og unglingum með sykursýki.