Skip to main content

Heilsuefling í Garðabæ

By February 23, 2010September 2nd, 2016Fréttir

Í kjölfarið á Lífshlaupinu verður Heilsueflingardagur í Íþróttamiðstöðinni Ásgarði, laugardaginn 27. febrúar frá 10.30-14.00.

Tækifæri gefst á að kynna sér ýmsa þá möguleika sem í boði eru varðandi hreyfingu í Garðabæ. Einnig verða stutt fræðsluerindi í tengslum við hreyfingu og ýmislegt sem tengist áhættu lífstílssjúkdóma. Þá verður einnig boðið uppá ýmsar líkamsmælingar eis og t.d. blóðfitu- og blóðsykursmælingar. Frítt verður í sund á meðan dagskrá stendur yfir.

Nánari dagskrá má nálgast hér heilsuefling-gardabae.pdf