Skip to main content

Málþing Lions, þriðjudaginn 20.febrúar

By February 21, 2018Fréttir

Málþing Lions, þriðjudaginn 20. febrúar

Er sykursýki faraldur 21. aldarinnar? Sykursýki

Screen Shot 2018-02-13 at 18.56.43Sykursýki

  • Málþing Lions 2018 í húsnæði Verkís Ofanleiti 2, Reykjavík
  • þriðjudaginn 20. febrúar kl. 16:30-18:30

Dagskrá:

  • Setning: Jón Pálmason fjölumdæmisstjóri Lions
  • Alþjóðlegt átak Lions vegna sykursýki ( Guðrún Yngvadóttir, fyrsti vara alþjóðaforseti Lions )
  •  Sykursýki á Íslandi; hvar stöndum við og hvað þarf að gera? ( Rafn Benediktsson, prófessor og yfirlæknir innkirtlalækninga á LSH )
  • Börn og unglingar með sykursýki, meðferð og eftirfylgni ( Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga LSH, sérfræðingur í barnalækningum og innkirtlasjúkdómum barna )
  • Samtök sykursjúkra ( Sigríður Jóhannsdóttir, formaður kynnir samtökin )
  • Dropinn – Styrktarfélag barna með sykursýki Jón Páll Gestsson, formaður kynnir starf Dropans ( Slit: Jón Pálmason fjölumdæmisstjóri Lions )

Fundarstjóri: Jón Bjarni Þorsteinsson fyrrv. alþjóðastjórnarm. Lions

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis