Málþing um sykursýki

By November 12, 2013 September 2nd, 2016 Fréttir

Er sykursýki faraldur 21. aldarinnar? Lionshreyfingin á Íslandi og Samtök sykursjúkra Efna til málþings um sykursýki í tengslum við Alþjóðadag sykursjúkra 14. nóvember . Málþingið verður haldið miðvikudaginn 13.nóvember í Snæfelli á II hæð Hótel Sögu klukkan 17:00 – 19:00

  • Setning Fjölumdæmisstjóri Lions á Íslandi Benjamín Jósefsson 17:10 • Ávarp Geir Gunnlausson, landlæknir
  • Kynning á Samtökum sykursjúkra Sigríður Jóhansdóttir formaður Samtaka sykursjúkra
  • Kynning á Lionshreyfingunni og verkefnum hennar, Guðrún Björt Yngvadóttir • Rafn Benediktsson yfirlæknir innkirtlalækninga á LSH fjallar um sykursýki. Reynslusögur:
  • Ég er með sykursýki , Gunnar Vilbergsson Lionsklúbbi Grindavíkur og sykursýkisfulltrúi í Lionsumdæmi 109A.
  • Ég á barn með sykursýki, Inga Heiða Heimisdóttir varaformaður Dropans styrktarfélags barna með sykursýki
  • Fundarslit Fundarstjóri Fríða Bragadóttir framkvæmdastjóri Samtaka sykursjúkra