Speltbollur

Má frysta.

Efni:

25 gr ger
2,5 dl vatn
1,5 dl hrein jógúrt
1,5 tsk gróft salt
2 matsk olía
500 gr speltmjöl

Aðferð:

  1. Gerið hrært út í vatni og jógúrt.
  2. Grófu salti og olíu bætt útí.
  3. Speltmjölinu blandað saman við og hnoðað vel, deigið er talsvert mjúkt.
  4. Látið lyfta sér undir röku stykki í 3 – 3,5 klst.
  5. 50-100gr í viðbót af spelti blandað í deigið og hnoðað.
  6. Mótað í 12 bollur og látið lyfta sér í 20 – 30 mín
  7. Penslað með eggi eða vatni.
  8. Bakað í 5 mínútur við 250° neðarlega í ofni, síðan er hitinn lækkaður í 200° og bollurnar bakaðar í 12-14 mínútur í viðbót.

spelt