Fiskréttir
Sykursjúkir hafa það sameiginlegt með öðrum að þurfa að borða. Þó sumt fæði sé óæskilegt til neyslu geta sykursjúkir engu að síður leyft sér að borða fisk, sem frá örófi hefur verið ein undirstöðufæða mannkyns.
En á hinn bóginn eru ýmsir aukahlutir fiskrétta óæskilegir og því þurfa sykursjúkir að gæta að því hvernig ttir þeirra eru samansettir.
Við viljum því setja hér saman nokkrar uppskriftir, sem bæði gagnast sykursjúkum og þeim, sem borða vilja hollan og góða rétti, því allir þurfa vissulega að gæta að blóðsykrinum.