Skyrkaka

Ósætt hafrakex eða hafrakex með litlum sykri

1 stór dós Skyr.is – vanillu – án viðbætts sykurs
1 flaska jurta rjómi frá Maizena sem má þeyta
1 dós St.Dalfour berjasulta.

Hafrakex mulið í botn á eldföstu móti
Jurtarjóminn þeyttur og hrærður saman við skyrið – allt sett ofan á kexið
Sultan sett þar ofan á

Gott gera tímanlega til að kexið í botninum blotni vel.