Skip to main content

Starfsgetumat; staðan og næstu skref

By October 3, 2017Fréttir

Öryrkjabandalag Íslands og VIRK starfsendurhæfingarsjóður standa fyrir umræðufundi um Starfsgetumat; stöðuna og næstu skref.

Hvar: Grand Hótel, Sigtúni 38, 105 Reykjavík.

Hvenær: Miðvikudaginn 4. október 2017 kl. 8:30-12:00

Aðgangur ókeypis en skráning fer fram hér

Dagskrá fundarins:

Ávarp
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra

Comparison and Development of Work Ability assessment in Europe
(Þróun starfsgetumats í Evrópu)
Gert Lindenger, forseti EUMASS Evrópusamtaka tryggingalækna

Starfsgetumat – reynslan í öðrum löndum
Eiríkur Smith, fötlunarfræðingur

Starfsgetumat eða örorkumat?
Hans Jakob Beck, yfirlæknir VIRK

Virkt samfélag – tillögur ÖBÍ að heildstæðu kerfi starfsgetumats og framfærslu á grundvelli þess
Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Pallborðsumræður

Fundarstjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson.