Sumaráætlun gönguhópsins

By April 28, 2015 September 3rd, 2016 Fréttir

Sumargöngur 2015 Gengið er á fimmtudögum kl.20 7.maí Hittumst við Haukaheimilið Hafnarfirði 21.maí Árbæjarkirkja Rofabæ 4.júní Álafosskvosin Mosfellsbæ 18.júní Sundlaugin Álftanesi 2.júlí N1 Fossvogi 13.ágúst Olís Norðlingarholti 27.ágúst Grafarvogskirkja Grafarvogi Tökum sumarfrí eftir 3. júlí og byrjum aftur 13. ágúst Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti. Allir eru velkomnir í göngurnar. Kveðja Helga Eygló og gönguhópurinn Gsm: 6923715