Skip to main content

Sumarlokun skrifstofu

By June 16, 2022Fréttir
Við á skrifstofu Diabetes Ísland förum nú í sumarfrí, og opnum næst þriðjudaginn 2.ágúst.
Á meðan við erum í fríi er hægt að lesa skilaboð inn á símsvarann (562-5605) eða senda okkur tölvupóst: diabetes@diabetes.is
Póstar og skilaboð verða skoðuð með nokkurra daga millibili.
Njótið sumarsins, sjáumst hress í ágúst.