Sumarlokun skrifstofu

By June 16, 2016 September 3rd, 2016 Fréttir

Sumarlokun skrifstofunnar stendur frá og með þriðjudeginum 21.júní, við opnum svo aftur þriðjudaginn 9.ágúst. Á meðan er hægt að senda okkur skilaboð hér á FB síðunni, senda okkur tölvupóst í netfangið: diabetes@diabetes.is eða lesa inn skilaboð á símsvarann í númerið: 562-5605. Við munum athuga skilaboð á nokkurra daga fresti. Hafið það öll sem best í sumar, og Áfram Ísland!