Sykursýki – faraldur 21. aldarinnar

By October 20, 2010 September 2nd, 2016 Fréttir

14. nóvember ár hvert er alþjóðadagur sykursjúkra . Í fyrra framleiddum við DVD disk myndina sykursýki faraldur 21. aldarinnar sem Sjónvarið sýndi.  Við reynum á hverju ári að varpa ljósi á sykursýkina og hver hættan er í breyttum lífsstíll. Það verður uppákoma og ganga kringum tjörnina þann 14. Nóvember  og fyrsta hálfa mánuðinn í nóvember verður söfnun og sala á merkjum og hálsmeni til styrktar sykursjúkum.

Sjónvarpið hefur samþykkt að endursýna myndinna þann 7. nóvember kl. 16:30 og hvetjum við fólk til að horfa á hana og láta fólk vita af henni.