Fræðslumynd

Árið 2009 tóku Samtök sykursjúkra þátt í að gera fræðslumyndband um sykursýki

Þetta er í fyrsta sinn sem Samtökin koma að útgáfu fræðslumyndbands og var ákveðið að hafa myndbandið sýnilegt á heimasíðunni svo að sem flestir gætu notið. Einnig var myndin sýnd á Ríkissjónvarpinu í kringum alþjóðadag sykursjúkra sem er 14. nóvember.

Hægt er að horfa á myndina hér fyrir neðan ( spilast sjálfkrafa )