Vantar þátttakendur í verkefni hjá Hreyfingu

By January 14, 2014September 3rd, 2016Fréttir

Kæru félagar, sérstaklega þau ykkar sem eru með sykursýki Samtök sykursjúkra og stöð 2 og Hreyfing ætla að fara af stað með verkefni og vantar þátttakendur á aldursbilinu 20 – 50 ára með sykursýki tegund 2. Hér eru smá upplýsingar um þátttöku í verkefninu.Þeir sem taka þátt í verkefninu: -fá þjálfun með þjálfara 2x í viku -fá ráðleggingar frá þjálfara um almenna hreyfingu aðra daga vikunnar -fá fáðleggingar næringarfræðings um hollt mataræði -fá mælingar á ástandi sínu fyrir/á meðan/ í lokin -verða með í þættinum Ísland í dag fjórum sinnum á þátttökutíma Verkefnið er í þrjá mánuði og því til mikils að vinna Öll þjálfun og þjónusta er alveg að kostnaðarlausu Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Sigríði Jóhannsdóttur í sima 8961753 eða sent póst á diabetes@diabetes.is Vonast til að heyra frá ykkur sem fyrst