Vesturlandsdeild Samtaka sykursjúkra

By November 8, 2010 September 2nd, 2016 Fréttir

Alþjóðadagur sykursjúkra 14. nóvember 2010

Á alþjóðadegi sykursjúkra verður Vesturlandsdeildin með mælingar á blóðsykri og kynningu á sjúkdómnum í samstarfi við Lionsklúbb Akraness og HVE. Hjúkrunarfræðingur mun verða okkur til aðstoðar við Apótek Vesturlands frá kl. 13.00-16.00.

Sala og kynning verður á matreiðslubókinni Gómsætir réttir án sykurs.

Hvetjum sem flesta til að mæta.

Jón Sólmundarson
Formaður Vesturlandsdeildar Samtaka sykursjúkra
Ólafur Magnússon
Fulltrúi Lionsklúbbs Akraness