Gönguferðir veturinn 2016-2017

Gengið er annan hvern sunnudag kl.13:00
Gengið er í ca 1 klst, létt ganga, allir geta verið með

23.október     Nauthólsvík

6.nóvember     Grótta, við bílastæðið á Seltjarnarnesi

20.nóvember     Breiðholtslaug

4.desember     Hallgrímskirkja, jólaganga

8.janúar     Ráðhús Reykjavíkur

22.janúar     Hátegisskóli Háteigsvegi

5.feb     Ellingsen Grandagarði

19.feb     Vogaskóli Skeiðavogi

5.mars     Kópavogskirkja, Hamraborg Kópavogi

19.mars     Setbergsskóli, Hlíðarbergi 2 Hafnarfirði

2.apríl     Endurvinnlan, Knarrarvogi

23.apríl     Vídalínskirkja, Kirkjulundi 3, Garðabæ
Hittumst hress í gönguhópnum annan hvern sunnudag og tökum með okkur gesti. Allir eru velkomnir í göngurnar.

Hittumst hress í gönguhópnum, tökum með okkur gesti – Allir hjartanlega velkomnir!

Kveðja, Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn.
Helga Eygló – GSM: 692-3715