Gönguferðir sumarið 2018

  • Gengið er annan hvern fimmtudag kl.20
  • Gengið er í ca 1 klst, létt ganga, allir geta verið með.

Dagsetningar:

  • 10.maí Duushús, Reykjanesbæ
  • 24.maí Álafosskvosin, Mosfellsbæ
  • 7.júní Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70, 105 Rvk
  • 21.júní Elliðaárdalur, við rafstöðina
  • 16.ágúst Suðurhlíðarskóli, Suðurhlíð 36, 105 Rvk
  • 30.ágúst Spöngin, Grafarvogi

Vinsamlegast athugið að göngur falla niður í júlí og fram í ágúst vegna sumarleyfa.

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti, Allir eru velkomnir í göngurnar!

Bestu kveðjur,
Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn. ( Helga Eygló gsm 692-3715 )