Gönguferðir haustið 2017

  • Gengið er annan hvern sunnudag kl.13
  • Gengið er í ca 1 klst, létt ganga, allir geta verið með.

Dags:

10. september Vífilstaðavatn Garðabæ, hittumst á bílaplaninu

24. september Grafarvogskirkja Fjörgyn, 112 Reykjavík

8. október Hólabrekkuskóli Suðurhólum 10, 111 Reykjavík

22.október         Skautahöllin Laugardal Múlavegi 1 104 Reykjavík

05.nóvember     Vesturbæjarlaug Hofsvallagötu  107 Reykjavík

19.nóvember    Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31  108 Reykjavík.

03.desember      Fríkirkjan í Reykjavík Fríkirkjuvegi 5 101 Reykjavík

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti, Allir eru velkomnir í göngurnar!

Bestu kveðjur,
Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn. ( Helga Eygló gsm 692-3715 )