Gönguferðir sumarið 2017

  • Gengið er annan hvern fimmtudag kl.20
  • Gengið er í ca 1 klst, létt ganga, allir geta verið með.

Dags:

  • 4.maí                    Selásskóli  Selásbraut 109 110 Reykjavík
  • 18.maí                 Brúarland  270 Mosfellsbær
  • 1.júní                    Haukaheimilið 221 Hafnarfirði
  • 15.júní                 Elliðárdalur frá Rafstöð
  • 29.júní                  Ingunnarskóli Grafarholti 113Reykjavík
  • 10.ágúst              Digraneskirkja Digranesvegi 82 200 Kópavogi
  • 24.ágúst              Sjálandsskóli Langalína 8 210 Garðabæ.

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti, Allir eru velkomnir í göngurnar!

Bestu kveðjur,
Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn. ( Helga Eygló gsm 692-3715 )