Gönguferðir haustið 2018

Gengið verður annan hvern sunnudag kl 13:00.

Gengið er í ca 1 klst, létt ganga, allir geta verið með.

Dagsetningar:

  • 16.sept Hagkaup Eiðistorgi
  • 30.sept Digraneskirkja Kópavogi
  • 14.okt Við félagsheimili KFUM og K Holtavegi 28
  • 28.okt Sjálandsskóli Löngulínu Garðabæ
  • 11.nóv Háaleitisskóli Stóragerði
  • 25.nóv Ráðhús Reykjavíkur

Hittumst hress og kát í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vandamenn.

Bestu kveðjur Helga Eygló og gönguhópurinn.
Helga Eygló gsm 692-3715

Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur gesti, Allir eru velkomnir í göngurnar!