AÐALFUNDUR DIABETES Ísland 2025
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Mannréttindahúsinu Sigtúni 42 í fundarsal á annarri hæð, þriðjudaginn 25.mars næstkomandi kl 17,00.
Boðið verður upp á veitingar.
Rétt til setu á aðalfundi hafa skuldlausir félagsmenn.
Okkur vantar áhugasamt fólk til að bjóða sig fram til starfa í stjórn.
Dagskrá er skv lögum félagsins.
Stjórnin
