Nýjustu fréttir

Sumarfrí!

| Fréttir | No Comments
Skrifstofu félagsins hefur verið lokað vegna sumarleyfa. Opnum næst þriðjudaginn 6.ágúst kl.10 Á meðan er hægt að lesa inn á símsvarann: 562-5605 senda skilaboð á facebook senda tölvupóst í diabetes@diabetes.is…

Sumarbúðir Íþróttafélags fatlaðra

| Fréttir | No Comments
Auglýsing: Íþrótta- og ævintýrabúðir ÍF verða nú haldnar í fyrsta sinn í tilefni af 40 ára afmæli Íþróttasambands fatlaðra (ÍF). Búðirnar verða fyrir einstaklinga fædda á árunum 2005-2009 með áherslu á…

VORFERÐINNI AFLÝST!!!

| Fréttir | No Comments
Vorferðinni, sem vera átti næstkomandi laugardag 25/5, er aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Skrifstofan lokuð fimmtudaginn 16.maí

| Fréttir | No Comments
Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 16.maí vegna sumarleyfis.

Vetur 2018-2019

Gönguferðir vor/sumar 2019

(athugið breyttan tíma, nú á miðvikudögum)

Gönguferðir sumarið 2019

í sumar verður gengið annan hvern miðvikudag klukkan 20:00.

  • 15.maí Árbæjarlaug
  • 29.maí Bensínstöðin Barðastöðum
  • 12.júní Morgunblaðshúsið  Hádegismóum
  • 26.júní Heiðmörk Rauðhólamegin
  • 14.ágúst Grafarvogskirkja
  • 28.ágúst N1 Bensínstöð Fossvogi

Gengið er einn til einn og hálfan tíma, en það fer eftir aðstæðum og gönguleiðum. Vinsamlegast athugið að göngur falla niður í júlí og fram í ágúst vegna sumarleyfa. Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vandamenn. Allir eru velkomnir í göngurnar.

Sumarkveðja Helga Eygló og gönguhópurinn.

Helga Eygló gsm 6923715

Ungliða hópurinn

Ertu á aldrinum 18-30 ára?

Fylgstu með á Facebook og fáðu allar upplýsingar um það sem er að gerast hjá unga fólkinu okkar.

Kíktu á Facebook síðuna!

Styrktaraðilar

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er langvinnur sjúkdómur, hann leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt

Helstu tegundir sykursýki eru þrjár

Tegund 1 (sem er algengari hjá ungu fólki og börnum)

Tegund 2 (sem er algengari hjá eldra fólki)

Meðgöngusykursýki

Sjá nánar undir Sjúkdómurinn >

Medic Alert

Hvað er Medic Alert?

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma

Screen Shot 2018-11-02 at 13.05.03Hvernig gerist ég félagi í Medic Alert

Biðjið lækni að fylla út upplýsingar um heilsufar og lyfjameðferð á eyðublaðið. Fyllið síðan sjálf út afganginn og komið með eyðublaðið eða sendið á skrifstofu MedicAlert að Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.  Nánari upplýsingar fást á www.medicalert.is

Ef þörf er á fær merkisberi nýtt nafnspjald og málmplötu á kostnaðarverði. Merkisberar geta alltaf sent inn leiðréttingar ef við á í samráði við lækni sinn. Allar upplýsingar á vaktstöðinni eru trúnaðarmál og eru þær aðeins látnar af hendi við þann sem hefur MedicAlert númer merkisberans.