Fræðsla

 

Næring

Gerast félagsmaður

Öll þau sem eru með sykursýki geta orðið félagsmenn, en einnig aðstandendur og annað áhugafólk um sykursýki.

Nýjustu fréttir

Rannsókn um reynslu maka langveikra á Íslandi

| Fréttir | No Comments
Þau sem vilja taka þátt í rannsókninni hafi samband við Guðbjörgu Guðmundsdóttur, GSM 852-7991, tölvupóstur: ha180627@unak.is   Óskað er eftir þátttöku í rannsókn á reynslu einstaklinga 25-55 ára af því…

Umfjöllun um lífsstíl og heilbrigði

| Fréttir | No Comments
til skrifstofu Samtaka sykursjúkra leitaði Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á rúv, en hún er að vinna að umfjöllun um heilbrigðismál, og þá út frá sjónarhóli lífsstíls í nútímanum og hvaða áhrif…

ATH! ATH! Afmælisveislunni aflýst

| Fréttir | No Comments
Kæru félagsmenn og velunnarar. Það er með hryggð í hjarta að við neyðumst til að aflýsa afmælinu þann 14. nóvember út af hertum sóttvarnarreglum. Við hvetjum ykkur öll til að…

Hvatning til nýrrar ríkisstjórnar

| Fréttir | No Comments
Hvatning til komandi ríkisstjórnar Reykjavík, 6. nóvember 2021 Landssamtökin Þroskahjálp, Landssamtökin Geðhjálp og Öryrkjabandalag Íslands hvetja komandi ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, til að setja í sáttmála…

Gönguferðir

Gönguferðir veturinn 2021–2022

JÆJA! nú er kominn tími til að hreyfa sig! – Gönguhópurinn okkar fer aftur af stað eftir covid hlé.
ALLIR VELKOMNIR MEÐ!!
Gengið er annan hvern sunnudag klukkan 13:00. Gengið er um það bil eina klukkustund. Allir geta tekið þátt.
 • 17. október Iceland, verslun við Seljabraut 54
 • 31. október KFUM og KFUK við Holtaveg 28
 • 14. nóvember Perlan, Öskjuhlíð
 • 28. nóvember Ráðhús Reykjavíkur – við tjörnina
 • 9. janúar Menntaskólinn við Hamrahlíð
 • 23. janúar Domus medica, Egilsgötu 3
 • 6. febrúar Kjarvalsstaðir við Flókagötu
 • 20. febrúar Álftamýrarskóli, Álftamýri 79
 • 6. mars Vogaskóli við Skeiðarvog
 • 20. mars BYKO, Fiskislóð 15
 • 3. apríl Grótta, Seltjarnarnesi
Hittumst hress í gönguhópnum og tökum með okkur vini og vandamenn.
Bestu kveðjur,
Helga Eygló Guðlaugsdóttir og gönguhópurinn
S: 692-3715

Ungliða hópurinn

Ertu á aldrinum 18-30 ára?

Fylgstu með á Facebook og fáðu allar upplýsingar um það sem er að gerast hjá unga fólkinu okkar.

Kíktu á Facebook síðuna!

Styrktaraðilar

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er langvinnur sjúkdómur, hann leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt

Helstu tegundir sykursýki eru þrjár

Tegund 1 (sem er algengari hjá ungu fólki og börnum)

Tegund 2 (sem er algengari hjá eldra fólki)

Meðgöngusykursýki

Sjá nánar undir Sjúkdómurinn >

Medic Alert

Hvað er Medic Alert?

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma

Screen Shot 2018-11-02 at 13.05.03Hvernig gerist ég félagi í Medic Alert

Biðjið lækni að fylla út upplýsingar um heilsufar og lyfjameðferð á eyðublaðið. Fyllið síðan sjálf út afganginn og komið með eyðublaðið eða sendið á skrifstofu MedicAlert að Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.  Nánari upplýsingar fást á www.medicalert.is

Ef þörf er á fær merkisberi nýtt nafnspjald og málmplötu á kostnaðarverði. Merkisberar geta alltaf sent inn leiðréttingar ef við á í samráði við lækni sinn. Allar upplýsingar á vaktstöðinni eru trúnaðarmál og eru þær aðeins látnar af hendi við þann sem hefur MedicAlert númer merkisberans.