Medic Alert öryggiskerfi

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með langvarandi eða bráða sjúkdóma.
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir að gera grein fyrir veikindum sínum.