Jólalokun skrifstofu

By December 13, 2018Fréttir

JÓLA JÓLA JÓLA!!!
Við erum farin í jólafrí, opnum næst þriðjudaginn 8.janúar kl.10

Á meðan er hægt að senda skilaboð hér á facebook, eða senda okkur tölvupóst í diabetes@diabetes.is eða lesa skilaboð inn á símsvara í 562-5605. Skilaboð verða athuguð með nokkurra daga millibili.

Óskum félagsmönnum okkar og öðrum velunnurum gleði og friðar á jólum og þökkum samstarf á árinu sem er að líða.