10 Street Name, City Name
Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Samtök sykursjúkra í samstarfi við ýmsa aðila í heilsu og heilbrigðisgeiranum standa fyrir uppákomu á alþjóðadag sykursjúkra þann 14. nóvember.
Viðburðurinn hefst á göngu kringum tjörnina með landsliðsfyrirliðanum í knattspyrnu Katrínu Jónsdóttur og svo verður dagskrá í Odfellow húsinu, Vonarstræti 10 að henni lokinni.
Nánari dagskrá hér að neðan
Tími | 14. nóvember · 13:00 – 16:00 | ||
---|---|---|---|
Staður | Oddfellowhúsið Vonarstræti 10 Reykjavík, Iceland |
||
Gestgjafi | |||
Verndari dagsins er Katrín Jónsdóttir, fyrirliði landsliðs kvenna í knattspyrnu.
Húsið opnar klukkan 13:00
Við byrjum á því að ganga hringinn í kringum Tjörnina
GANGAN HEFST KL 13:00 og í farbroddi verður Katrín Jónsdóttir
Dagskrá kl 14:00-16:00
Dagskrá
Arna Guðmundsdóttir, læknir fjallar sykursýki
Stefán Pálsson, nemi fjallar um líf með sykursýki
Elísabet Konráðsdóttir, hjúkrunarfræðingur fjallar sumarbúðir
Hálfdán Þorsteinson, fjallar um lífið sem foreldri sykursjúks barns
Fundarstjóri Sigríður Jóhannsdóttir, formaður Samtaka sykursjúkra
Á staðnum verður blóðsykur og blóðþrýstingur mældur
Boðið verður upp á Kaffi og vatn
Nokkrir aðilar sem tengjast heilsu og heilbrigðum lífsstíl verða á staðnum og kynna sig og sína starfssemi.
Allir velkomnir
The post Alþóðadagurinn 14. nóvember appeared first on diabetes.
10 Street Name,
City Name Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sími: 562-5605
Netfang: diabetes@diabetes.is
Styrktarreikningur: 0303-26-033354,
kennitala: 681174-0609
Skrifstofa félagsins er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 10 til 12.