10 Street Name, City Name
Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Fræðslunámskeið fyrir einstaklinga með tegund 2 sykursýki eru haldin reglulega hjá Insula í Glæsibæ. Námskeiðin eru haldin á miðvikudagskvöldum frá kl.17-19. Stuðst er við nýstárlegt kennsluefni frá Alþjóðasamtökum sykursjúkra (IDF, International Diabetes Federation) s.k. samtalskort (conversation maps). Farið er yfir orsakir, eftirlit, meðferð og fylgikvilla sykursýki.
Leiðbeinendur eru Arna Guðmundsdóttir sérfræðingur í efnaskiptasjúkdómum og Þóra Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Gjaldið er kr. 8.000 en frítt fyrir maka. Fyrir þá sem eru í Samtökum sykursjúkra má sækja um niðurgreiðslu kr.4.000.-
Áhugasamir skrái sig hjá Insula í síma 5510011.
The post Námskeið um sykursýki tegund 2 appeared first on diabetes.
10 Street Name,
City Name Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sími: 562-5605
Netfang: diabetes@diabetes.is
Styrktarreikningur: 0303-26-033354,
kennitala: 681174-0609
Skrifstofa félagsins er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 10 til 12.