Staðsetningar fyrir fjarfundi
Fræðslufundurinn um mikilvægi hreyfingar fyrir langveika er 29. apríl og hefst stundvíslega kl.20:00
Eftirfarandi eru fundarstaðir sem við höfum fengið staðfesta utan Reykjavíkur
Akranes                        Bókasafnið Dalbraut 1
Akureyri                       Verkmenntaskólinn, gengið inn að norðan
Egilsstaðir                   Þekkingarnet Austurlands á Tjarnarbraut 39
Hornafjörður              Framhaldsskólinn í Austurskaftafellssýslu
Ísafjörður                    Fundarsalur 1 hæð – Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Keflavík                       Heiðarskóla
Selfoss                         Háskólafélag Suðurlands Tryggvagötu 36
Vestmannaeyjar        Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
The post Staðsetningar fyrir fjarfundi appeared first on diabetes.

