10 Street Name, City Name
Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Frá Dropanum, styrktarfélagi barna og ungmenna með sykursýki Kæru Vinir Dropinn stuðlar að velferð barna og unglinga með sykursýki og vinnur að því að miðla fræðslu og veita stuðning foreldrum barna með sykursýki. Stærsta verkefni Dropans er að standa fyrir árlegum sumarbúðum, annars vegar fyrir börn og hins vegar fyrir unglinga með sykursýki. Allt starf félagsmanna í þágu Dropans er unnið í sjálfboðavinnu og er félagið því háð styrkjum frá velunnurum til að halda starfseminni áfram. Félagið er nú að fara af stað með verkefnið „Vinir Dropans” þar sem ömmum, öfum, frænkum og frændum, eða bara öllum sem vilja sýna málefninu stuðning býðst að styrkja félagið reglulega um fjárhæð að eigin vali. Sendir verða út greiðsluseðlar tvisvar sinnum á ári og er upphæðin valkvæð. Allur stuðningur er ómetanlegur, stór eða smár. Hafir þú áhuga á að gerast „Vinur Dropans” máttu senda okkur nafn, kennitölu, heimilisfang og styrkupphæð á dropinn@dropinn.is eða skrá þig með því að smella á tengilinn http://goo.gl/forms/A7dv1gNhGQ
The post Vinir Dropans appeared first on diabetes.
10 Street Name,
City Name Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sími: 562-5605
Netfang: diabetes@diabetes.is
Styrktarreikningur: 0303-26-033354,
kennitala: 681174-0609
Skrifstofa félagsins er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 10 til 12.