Á döfinni

By March 23, 2010September 2nd, 2016Review links

Framundan er aðalfundur Samtaka sykursjúkra sem haldinn verður þann 8. apríl. Einnig verður boðið upp á fræðslu um augnsjúkdóma og nýungar í meðferð. Nánari upplýsingar má nálgast í fréttabréfi samtakanna sem kemur inn um lúgu félagsmanna næstu daga en einnig má lesa það hér

Sérstök athygli skal vakin á því að breytingar eru fyrirhugaðar á stjórn svo áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við formann eða mæta á aðalfundinn.