Aðalfundur Samtaka sykursjúkra

By March 26, 2019Fréttir

Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 18.mars s.l.

Samþykktur var ársreikningur fyrir árið 2018 og stjórn félagsins var endurkjörin.

Í stjórn næsta árið sitja því: Sigríður Jóhannsdóttir, Karen Axelsdóttir, Jón Páll Gestsson, Valgeir Jónasson og Stefán Pálsson.