Aðalfundur samtakanna

By March 21, 2011September 2nd, 2016Fréttir

Aðalfundur /Fræðslufundur
Verður haldinn þriðjudaginn 22. mars 2011 kl: 20:00
Fundarstaður Grand Hótel Reykjavík
Salur Háteigur A.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf.
Fræðsla
Andleg sjálfsvörn . Fjallað er um leiðir til að vernda geðheilbrigði og varnir gegn neikvæðum hugsunum og áreiti í samskiptum fólks. Fjallað er um óttann og það sem raunverulega skiptir máli í lífinu.  Fyrirlesari Sigursteinn R. Másson, formaður Geðhjálpar
Kaffiveitingar

Félagsstarf

Á aðalfundinum verða stjórnarkosningar. Kjörtímabilið er eitt ár það vantar fólk í stjórn endilega gefið kost á ykkur á fundinum eða hafið samband við formann Sigríði Jóhannsdóttur sigridur@frae.is