Aðalfundur

By April 11, 2008 September 1st, 2016 Fréttir

Fimmtudaginn næstkomandi þann 17. apríl verður aðalfundur samtakanna haldinn á Grand hótel. Fundurinn efst kl. 20.00 í Háteigi.

Eftir hefðbundin aðalfundarstörf verður Kristjana Hildur Gunnarsdóttir (Kiddý) íþróttakennari með erindið “Viltu bæta heilsu þína?”

Kaffiveitingar í boði, endilega fjölmennið og takið með ykkur gesti.