Árgjald 2016

By April 20, 2016September 3rd, 2016Fréttir

Kæru félagsmenn! Á næstu dögum verða sendir út greiðsluseðlar/kröfur í heimabanka fyrir félagsgjöldum 2016. Gjaldið er óbreytt frá í fyrra, 3000 krónur fullt gjald en 1500 krónur fyrir þá sem borga hálft gjald (lífeyrisþegar). Við væntum þess að félagar bregðist fljótt við og greiði gjaldið.