Skip to main content

ATH! ATH! Afmælisveislunni aflýst

By November 13, 2021Fréttir
Kæru félagsmenn og velunnarar.
Það er með hryggð í hjarta að við neyðumst til að aflýsa afmælinu þann 14. nóvember út af hertum sóttvarnarreglum.
Við hvetjum ykkur öll til að fara varlega og vonumst til að geta haldið upp á afmælið síðar þegar aðstæður í þjóðfélaginu eru orðnar betri.