Blái hringurinn

By November 4, 2010 September 2nd, 2016 Fréttir

Blái hringurinn, merki alþjóðadags sykursjúkra verður til sölu í apótekum landsins dagana 3. – 16. nóvember. Salan er til styrktar Samtökum sykursjúkra og kostar hringurinn 1000 kr.