Endurgreiðslur vegna sumarbúða sykursjúkra barna og unglinga

By June 13, 2013 September 2nd, 2016 Fréttir

Til ykkar sem eruð að senda okkur umsóknir vegna endurgreiðslu á kostnaði við sumarbúðir fyrir sykursjuk börn: passið að reikningsnúmerið ykkar sé með, annars getum við ekki endurgreitt ykkur.