Félagsvinir Rauða Krossins

By March 20, 2014September 3rd, 2016Fréttir

Rauða krossinn sárvantar sjálfboðaliða í Félagsvina-verkefni sitt. Sérstaklega konur yfir fimmtugu og svo karla á öllum aldri. Hafðu samband í netfang: mentor@redcross.is eða í síma: 545-0415.