Skip to main content

Fótaaðgerðafræðingar – snyrtifræðingar

By November 17, 2020Fréttir

Að gefnu tilefni viljum við minna okkar fólk á að til að fá meðhöndluð vandamál við fætur á fólk með sykursýki alltaf að fara til löggiltra fótaaðgerðafræðinga, sem eru heilbrigðisstétt sem sett er undir eftirlit landlæknis, það er alls ekki nóg, og getur raunar gert illt verra, að fara til snyrtifræðinga.