10 Street Name, City Name
Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Ef þú ert á pennameðferð við sykursýki þá getur Guardian Connect appið auðveldað þér lífið.
Með Guardian Connect getur þú séð blóðsykurgildið þitt og hvort það er að hækka eða lækka, hvar og hvenær sem er með því að skoða stöðuna í símanum þínum.
Það dregur úr áhyggjum þínum varðandi háan blóðsykur og blóðsykursföll að geta á einfaldan hátt sett upp viðvaranir fyrir háan og lágan blóðsykur og hvert hann er að stefna. Aðstandendur þínir geta einnig fylgst með stöðunni og fengið SMS skilaðboð ef þú færð blóðsykursfall eða háan blóðsykur.
Þessi tækni virkar þannig að sykurnema er stungið undir húð, neminn mælir stöðugt sykurinn í millifrumuvökvanum, á fimm mínútna fresti er reiknað út meðaltal og talan uppfærist í appinu. Til að auka nákvæmnina þarf að mæla blóðsykur að lágmarki á 12 tíma fresti eða 2 x á sólarhring.
Þú getur haft samband við InterMedica í síma 564-5055 fyrir frekari upplýsingar http://medica.is/
Hér er myndband sem skýrir þetta vel:
The post Frá Inter Medica appeared first on diabetes.
10 Street Name,
City Name Country, Zip Code
562-5605
mymail@mailservice.com
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sími: 562-5605
Netfang: diabetes@diabetes.is
Styrktarreikningur: 0303-26-033354,
kennitala: 681174-0609
Skrifstofa félagsins er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 10 til 12.