Fræðslufundur 18.október næstkomandi

By September 27, 2016 October 6th, 2016 Fréttir

Fræðslufundur verður haldinn á Grand Hótel þriðjudagskvöldið 18.október næstkomandi kl.20. Umfjöllunarefnið er “sykursýki og áhrif hennar á andlegu hliðina” Nánar auglýst síðar Takið daginn frá