Fræðslufundur í kvöld

By November 8, 2017 Fréttir

Minnum á áður auglýstan fræðslufund í kvöld, miðvikudaginn 8.nóvember, kl.20.

Fundurinn verður haldinn í nýjum sal í Hátúni 10, jarðhæð; gengið inn hjá versluninni.

Næring, hreyfing, hvíld og heilsa; hvað getum við gert sjálf til að efla heilbrigði okkar?

Erla Gerður Sveinsdóttir og Tryggvi Þorgeirsson, læknar, ræða um tengsl lífsstíls og heilsu og fyrirhugað árveknisátak um þau efni.